15. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. nóvember 2023 kl. 13:11


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 13:11
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 13:11
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 13:11
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:11
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 13:11
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 14:42
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 13:11
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:24

Njáll Trausti Friðbertsson og Eyjólfur Ármannsson tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Teitur Björn Einarsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Björn Leví Gunnarsson vék af fundi kl. 14:03. Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 15:55.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2024 Kl. 13:11
Til fundarins komu Dagur B. Eggertsson, Halldóra Káradóttir, Rannveig Einarsdóttir, Erik Tryggvi Striz Bjarnason og Diljá Ragnarsdóttir frá Reykjavíkurborg.
Kl. 14:05. Anna Hildur Guðmundsdóttir, Ásgerður THJ. Björnsdóttir og Ragnheiður H. Friðriksdóttir frá SÁÁ.
Kl. 14:45. Ásdís Kristjánsdóttir og Páll Björgvin Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Kl. 15:40. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá BSRB.
Kl. 16:10. Dagmar Ýr Stefánsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi.
Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 16:46
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 16:47
Fundargerð 14. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:48